Tumgik
#hringdu
icelandicvidsyi · 3 years
Text
Icelandic Vocab 11 - Emergency
Icelandic - English 
Neyðar- og lífsbjargarfrasar - Emergency Survival Phrases
Hjálp! - Help!
Stopp! - Stop!
Eldur! - Fire!
Þjófur! - Thief!
Hlauptu! - Run!
Passaðu þig! - Watch out! (or: be alert!)
Hringdu á lögregluna! - Call the police!
Hringdu á lækni! - Call a doctor!
Hringdu í sjúkrabíl! - Call the ambulance!
Er allt í lagi með þig? - Are you okay?
Mér líður ekki vel - I feel sick
Ég þarfnast læknis- I need a doctor
Slys - Accident
Matareitrun - Food poisoning
Hvar er næsta apótek? - Where is the closest pharmacy?
Mér er illt hérna - It hurts here
Það er áríðandi! - It's urgent!
Róaðu þig niður - Calm down!
Þetta verður allt í lagi! - You will be okay!
Geturðu hjálpað mér? - You will be okay!
Get ég hjálpað þér? - Can I help you?
5 notes · View notes
lapparicom · 7 years
Text
Internetveitur - hvernig líkar okkur við þær?
Fyrir skemmstu birtum við viðhorfskönnun hér á Lappari.com. Við spurðum nokkurra spurninga sem tengjast internetveitu lesenda okkar og hvaða viðhorf þeir höfðu til þeirra.
  Viðbrögðin voru framar okkur björtustu vonum en það voru 1511 sem opnuðu könnunina og af þeim 1029 sem kláruðu spurningar og skiluðu inn svörum. Okkur þótti eftirtektarvert (og miður) að aðeins 11% svarenda voru konur en það…
View On WordPress
0 notes
bestseoteam-blog · 5 years
Link
Þarftu fellibylja til að vernda eign þína? Hafðu samband við okkur! Við Hurricane Solution erum við þekktasti fyrirtækið sem býður upp á áreiðanlega óaðskiljanlega lausn fyrir Lonas anticiclónicas Playa del Carmen. Til að vita hvað nákvæmlega við getum gert fyrir þig, hringdu í okkur núna!
0 notes
astrososp · 5 years
Text
Vika #4
Mánudagur 28. Janúar 2019.
Dagur 22 í Svíþjóð.
Þetta var letidagur.is Vaknaði rétt yfir 7 í dag. Gerði mig til og Sólrún vaknaði á sama tíma og pakkaði dótinu sínu niður í tösku og gerði sig klára að fara heim. Krakkarnir vou vaknaðir og voru að klæða sig í föt. Ég setti teygjur í stelpurnar og síðan klæddum við okkur í útiföt. Sólrún ákvað að labba með okkur í strætó til að fara til Gautaborg því hún og Egill voru að fara aftur heim til Stockholm. Þegar við Alfreð vorum búin að fara með krakkana fórum við heim. Ég var mjög þreytt og orkulítil þannig ég ákvað að leggjast upp í rúm og horfa á How I Met Your Mother. Sofnaði aðeins yfir því og fékk mér síðan að borða þegar ég vaknaði. Alfreð þurfti aðeins að skreppa og á meðan hengdi ég þvott og braut saman og tók úr uppþvottavélinni og fór síðan aftur að horfa. Fékk mér síðan núðlur áður en ég sótti krakkana. Ég tók sleðann með mér svo selpurnar gátu setið á honum á leiðinni heim. Við lásum saman bók þegar við vorum komin heim og síðan horfðu þau á einn þátt af Blíðu og Blæ á meðan við vorum að bíða eftir matnum. Það var kjúklingur í matinn með hrísgrjónum, sætum kartöflum og gurótum. Eftir mat klæddi ég krakkana í nátt föt og Alferð burstaði tennurnar þeirra. Fór síðan inn í herbergi og ætla að reyna að fara snemma að sofa í kvöld.  
Þriðjudagur 29. Janúar 2019. Dagur 23 í Svíþjóð.
Vaknaði rúmlega 7. Svaf ekki vel í nótt og var alltaf að vakna. Krakkarnir voru allir enn sofandi þegar ég fór fram. Ég valdi föt á stelpurnar og vakti krakkana. Hjálpaði þeim í föt og að tannbursta. Setti í hárið á Birtu, klæddum okkur í útiföt og fórum í strætó. Þegar ég kom heim tók ég úr uppþvottavélinni og setti í hana og fekk ég mér síðan te og settist aðeins við tölvuna áður en ég fór í sturtu. Eftir sturtu þvoði ég þvott og fór síðan inn í herbergi í tölvna og fékk mér melónur og bláber. Horfði á nokkra þætti af HIMYM og svo hringdu Ásdís og Árni í mig á Face time. Ég hengdi þvottinn upp og fékk mér síðan að borða. Ég var að mestu í tölvunni og horfa á netflix þar til við Alfreð fórum að sækja krakkana í leikskólann. Í dag var ballettæfing hjá Birtu og fórum við beint þangað. Eftir æfinguna hitta Hanna okkur og við förum öll saman á Subway. Tókum strætó heim og ég fór inn í herbergi að skoða dót fyrir húsið og var að plana smá hvað mig langar í. Horfði á netflix og fór síðan að sofa.
Miðvikudagur 30. Janúar 2019. Dagur 24 í Svíþjóð.
Í dag vaknaði ég um 7 en krakkarnir voru allir enn sofandi, ég vakti þau og síðan var morgunrútínan sú sama og venjulega. Fór heim eftir að hafa farið með þau á leikskólann, hengdi upp þvott og setti í vél. Fékk mér að að borða og horfði á HIMYM. Þessi vika er búin að vera algjör letivika og er ég bara búin að vera að mestu í tölvunni og horfa á Netflix. Fékk mér egg og ristað brauð �� hádegismat. Ásdís hringdi í mig á face time og síðan fór ég út í búð og beint þaðan að sækja krakkana. Ég sótti þau aðeinn fyrr í dag og vorum við bara í rólegheitunum að klæða okkur í útiföt og tókum svo strætó heim. Þegar viðkomum heim fóru Birta og Katrín að lita og ég og Kristján tókum eitt tafl saman. Stelpurnar fóru síðan að hlusta á Línu langsokk og dansa með. Fyrir matinn vourm við að skoða bækur sem ég keypti í búðinni handa þeim. Það voru tortillur í kvöldmatinn með öllu tilheyrandi. Eftir matinn tannburstaði ég stelpurnar og Alfreð Kristján og síðan háttuðu sig allir. Ég las bók fyrir Katrínu en Alfreð var hjá Kristjáni og Birtu. Var í tölvunni eitthvað að stússast og síðan fór ég upp í rúm að horfa.
Fimmtudagur 31. Janúar 2019. Dagur 25 í Svíþjóð.
Dagurinn í dag byrjaði eins og allir dagar. Þegar við vorum búin að fara með krakkana á leikskólann fórum við Alfreð í eina búð að kaupa vettllinga og síðan heim og hann fór að vinna. Ég tók úr vél, hengdi upp, braut saman þvott og setti í aðra vél og hengdi það upp þegar vélin var búin. Fór í sturtu og bjó svo til quesadillas í hádegsismat. Síðan ryksugaði ég og skipti um á rúminu mínu. Ég ákvað að baka möndlu köku í dag og keypti allt fyrir hana í gær. Ég sótti krakkana á leikskólann og fórum við heim að borða köku og horfa á Bangsímon. Þetta var fyrsta skiptið sem ég bakaði þessa köku og heppnaðist hún ótrúlega vel og var mjög góð. Krakkarnir fengu núðlur í kvöldmatinn og við hin fengum okkur tortilla afganga og oumph. Ég las bók fyrir frakkana og síðan fórum við Kristján í teiknileik og hengimann. Kristján valdi fyrst orð og ég var búin að gíska nánast á alla stafina og vantaði enn 2 stafi þá spurði ég hvort að hann væri alveg viss að orðið væri rétt skrifað hjá honum þá sagði hann ‘‘ já er alveg viss, þetta er eina orðið sem ég kann‘‘. Orðið var KAKA. En þá hafði hann bara gleimt að skrifa stafina 2x. Fór síðan upp í rúm, fékk mér ís og horfði smá á HIMYM.
Föstudagur 1. Febrúar 2019. Dagur 26 í Svíþjóð.
Ég vaknaði í dag 06:50 því Benjamín var að koma. Hann var kominn hingað rúmlega 7. Ég var ótrúlega spennt að sjá hann enda næstum kominn mánuður síðan síðast. Hann var nánst ekkert búin að sofa nóttina þar sem hann þurfti að keyra og síðan í bát. Hann fór þess vegna beint upp í rúm að leggja sig en ég gerði krakkana klára og fór með þá á leikskólann. Þegar ég kom til baka lagðist ég hjá Benjamín og vorum þar í smá. Síðan fórum við fram og fengum okkur möndluköku og hann fékk sér kaffi og ég te. Eftir það fórum við út að labba um bæinn og síðan í Allum að fá okkur að borða og skoða aðeins um. Fórum í ICA keyptum nokkrar tegundir af ís í boxi til að taka með heim. Við horfðum á mynd þegar við komum heim og sofnuðum aðeins yfir henni. Ég fór og sótti krakkana og gaf þeim síðan köku og mjólk og spiluðum saman Funny Bunny. Krakkarnir fengu grjónagraut í matinn og borðuðu á undan okkur en við hin fengum pizzu, bæði venjulega og blómkáls og rauðvín með. Krakkarnir horfu á Brave á meðan við borðuðum. Benjamín og Alfreð fengu sér kaffi og súkkulaði eftir matinn. Við Benjamín fengum okkur ís og fórum að horfa á mynd inni í herbergi áður en við fórum að sofa.
Laugardagur 2.febrúar 2019. Dagur 27 í Svíþjóð.
Vöknuðum um 9. Fórum í sturtu og gerðum okkur til. Fengum okkur morgunmat og tókum saman dót þar sem ég var búin að panta hótel fyrir okkur í Gautaborg. Ég fattaði á leiðinni að ég hafði gleymt veskinu heima og var að vonast til að það myndi reddast. Fórum á kaffihús og löbbuðum aðeins Gautaborg þangað til við fengum herbergið. Sem betur fer var ekkert vesen við innrituna þó svo ég væri ekki með kort né skilríki en hún spurði samt um það og sagði að samkvæmt lögum þyrfti að sýna ID en hún sagði að þetta væri ekket mál. Hótelið var ótrúlega flott og algjört lúxus. Herbergið var risastórt og mjög nýtískulegt. Það var í boði að fara frítt í spa og ræktina og morgunmatur innifalinn. Löbbuðum aðeins um hótelið og horfðum á sjónvarpið og borðuðum snakk og dýfu. Ég var búin að panta borð fyrir okkur á Pinchos fyrir kvöldið. Maturinn var mjög góður og eftir matinn tókum við taxa upp á hótel og horfðum á sjónvarpið og fórum að sofa.
 Sunnudagur 3. Ferbrúar 2019. Dagur 28 í Svíþjóð.
Vöknuðum rétt fyrir 9 og fórum í sturtu. Klæddum okkur og fórum síðan í morgunmat. Það var ótrúlega mikið úrval og maturinn var mjög góður. Held þetta hafi verið besta hótel sem ég hef farið á morgunmaturinn, rúmið og þjónnustan fá stróran plús hjá mér. Við slökuðum aðiens á eftir morgunmatinn og tókum svo dótið okkar saman og skiluðum síðan herberginu. Við keyrðum aðeins um Gautaborg og fengum okkur pizzu áður en við fórum heim. Þegar við komum heim gekk ég frá dótinu mínu, fengum okkur ís og horfðum a mynd og sofnuðum yfr henni. Í kvöldmatinn voru kjúklingabringur með beikoni og hrísgrjón. Eftir matinn fórum við Benjamín inn í herbergi að skoða hlut fyrir húsið.  
1 note · View note
debrahnesbit · 6 years
Text
The Case Against the Bell Coalition’s Website Blocking Plan, Part 4: Absence of Court Orders Would Put Canada At Odds With Almost Everyone
The first three posts in the case against the Bell coalition website plan focused on why it has failed to provide convincing evidence that the drastic step of site blocking is needed (existing law, weak evidence on Canadian piracy, limited negative impact on the market). The series continues by examining some of the problems with the proposal itself. One of the most obvious problems – indeed one that is fatal – is the absence of court orders for website blocking. The attempt to avoid direct court involvement in blocking decisions means the proposal suffers from an absence of full due process, raising a myriad of legal concerns. If adopted, the coalition website plan would put Canada at odds with almost every other country that has permitted blocking since the data is unequivocal: the overwhelming majority require a court order for site blocking.
The website blocking coalition has tried to downplay the absence of a court order from its proposal by suggesting that many countries have site blocking rules and that relying on alternate systems is commonplace. Its application states that at least 20 countries have site blocking, some with courts (the UK) and some without (Portugal). An examination of website blocking around the world reveals the inference that non-court ordered blocking is commonly used is misleading and inaccurate.
Just how rare is non-court ordered blocking? Working with Amira Zubairi, a University of Ottawa law student, we examined 22 countries that have or have had some form of copyright-related website blocking. Some groups say that there are 27 countries with website blocking, but we excluded five countries due to widespread censorship in their blocking systems: Saudi Arabia (which features government-backed Internet blocking), Indonesia (which has blocked 800,000 sites), Malaysia (which regularly uses the power to block legitimate sites), Turkey (which uses real-time large scale blocking of sites including Wikipedia) and South Korea (which uses censors to block access to thousands of web pages).
Our research shows that of the 22 countries that have site blocked for copyright purposes, 20 use or have used court orders (the exceptions are Portugal and Italy (which permits both)). Of course, there are many notable countries, including the United States, Japan, Switzerland, Mexico (whose Supreme Court ruled blocking is disproportional) and New Zealand, that do not have site blocking at all.
Comparative Analysis of Copyright Website Blocking Oversight
Country Court/No Court Cases/Experience Argentina Court The Argentinean National Communications Commission ordered ISPs to block access to the Pirate Bay after a Buenos Aires court issued an injunction. Australia Court Rights holders can apply to the Federal Court for an injunction directing ISPs to block access to websites that infringe copyrighted content when: the geographical origin of the website is outside of Australia, and when the website has the primary purpose of infringing or facilitating the copyright infringement. The Australian system is under review. Austria Court Austrian courts can issue injunctions that can be imposed on ISPs to prohibit them from allowing customers to access certain websites. In 2016, an appellate court removed a block on the Pirate Bay, however, ruling that rights holders had failed to exhaust all available remedies. Belgium Court In 2011, a Belgian appellate court overturned a lower court ruling that found that blocking was disproportionate to allow for the blocking of the Pirate Bay. Chile Court Chile adopted a new law in 2010 regulating ISP liability for online copyright infringement. The law requires a court order before ISPs are required to take down allegedly copyright-infringing material from websites, block access to an allegedly infringing website, disclose customer information, or terminate customers’ Internet accounts. Denmark Court In 2015, a Danish court ordered the blocking of 12 sites. Denmark was the first country to order the blocking of the Pirate Bay. Finland Court Section 60(c)(1) of the Finland Copyright Act allows courts to issue an injunction to discontinue and order intermediaries to discontinue the making of allegedly copyright infringing material available to the public where requirements set out in the provision are fulfilled. In 2011, a Helsinki court ordered the blocking of the Pirate Bay. France Court Article L. 336-2 of the French Intellectual Property Code allows rights holders to seek a court order to have ISPs implement measures to stop or prevent online copyright infringement. Germany Court In November 2015, the German Supreme Court in Karlsruhe ruled ISPs might be responsible for blocking websites offering illegal music downloads, but only if copyright holders showed they had first made reasonable attempts to stop such piracy by other means. Greece Court Copyright holders can apply for injunctions against intermediaries who facilitate access to third party infringers (Article 64A of the Copyright Law), such as websites that are used for dissemination of music and film. In 2015, an Athens Court ruled that barring access to torrent sites is disproportionate and unconstitutional, while hindering the ISPs’ entrepreneurial freedoms. Iceland Court In October 2014, the Reykjavík District Court ordered two ISPs (Hringdu and Vodafone) to block the Pirate Bay. India Court India courts have issued orders for ISPs to block access to sites such as the Pirate Bay. Ireland Court In April 2017, nine ISPs were ordered to block access to three websites. In January 2018, the Commercial Court in Dublin ordered eight sites blocked. Italy Both Italian courts can issue blocking orders. In addition, the broadcast and telecommunications regulator Authorities for Guarantees Communication (AGCOM) has the power to issue website blocking injunctions. Netherlands Court Under Article 26d of the Copyright Act, and Article 15e of the Neighbouring Rights Act, district courts can issue an injunction to prevent copyright and other rights’ infringements through the services of intermediaries, by ordering the intermediaries to cease services used for infringements. The Supreme Court is currently considering whether blocking is a proportionate sanction. Norway Court In 2015, Norway Oslo District Courthouse ruled that all ISPs and access providers must block the TLDs of a number of torrent tracers like the Pirate Bay. Six different torrent trackers/pirating websites were blocked. Portugal No Court, Voluntary Proess A voluntary process was formalized through an agreement between ISPs, rights holders, and the Ministry of Culture and the Association of Telecommunication Operators, which allows copyright holders to add new sites to a blocklist without any intervention or oversight from a court. Russia Court Courts can order ISPs and web-hosts to permanently block websites that provide access to infringing content. Singapore Court Section 193DDA(1) establishes under the Singaporean Act (Copyright Act) that courts can award an injunction against an ISP if the services of the ISP have been or are being used to access an online location to commit or facilitate copyright infringement, and the online location is a flagrantly infringing online location. In February 2016, Singapore’s High Court ordered local ISPs including Singtel, StarHub, and M1 to disable access to SolarMovie.ph. Spain Court In March 2012, the Spanish government approved the Sinde Law that requires websites with pirated material to be blocked within 10 days. The legislation created a government body that has the power to force ISPs to block sites. Rights holders can report websites hosting infringing content to a government commission. A court ultimately rules on whether to block the site. Sweden Court In March 2017, a Swedish court ordered an ISP to block file-sharing websites. On February 13, 2017, the Swedish Patent and Market Court (part of the Svea Court of Appeals), in a judgment of final instance, issued a decision requiring the ISP, B2 Bredband to block access to the file-sharing sites the Pirate Bay and Swefilm. United Kingdom Court Copyright owners can use Section 97A of the Copyright, Designs and Patents Act 1988 to secure mandatory blocking orders against copyright infringing websites, which must be enforced by major ISPs like BT, Sky Broadband, and Virgin Media.
  The comparative data confirms that website blocking for copyright purposes is still quite rare. In those countries that have had it, the most common case involves a court action targeting the Pirate Bay. Moreover, the use of courts highlights how due process concerns are addressed. Courts in several countries, including Mexico, Austria, and Greece, have ruled that site blocking is disproportionate, noting that copyright owners may have failed to exhaust other potential remedies. In fact, just last week the Supreme Court of Canada established a higher threshold for the takedown of content online, shifting away from last year’s Google v. Equustek decision and signalling the importance of having courts consider all rights when seeking to block access to content online.
The absence of a court order means the Bell coalition website blocking proposal would place Canada offside almost all countries that permit blocking. The issue was unsurprisingly the immediate sticking point at a hearing on net neutrality at the Standing Committee on Access to Information, Privacy and Ethics this week where Liberal MP Nathaniel Erskine-Smith immediately focused on the due process concerns with the site blocking proposal. Rogers executive Pam Dinsmore responded that “there is an enormous amount of due process built into the application”, citing the piracy agency review, the CRTC approval and the possibility of an application to the Federal Court of Appeal. However, courts do not issue the block order and the potential for court involvement arises only after a site has been added to the block list and approved by the CRTC.
Further, in questioning from NDP MP Brian Masse about site blocking moments earlier, Rogers’ Dinsmore suggested that the company would only block with a court order:
I think what you’re asking is if an ISP is ordered to block a website by a court, at what stage does the ISP actually do that blocking if in fact that decision gets appealed? It’s a fair question. Presumably we would be obliged, under a blocking order, to block a given website unless there was a stay to the order that was applied for by the website provider, in which case if there was a stay of the decision, pending the appeal and the conclusion of the appeal, then we would not block that website for that time period. But unless there was a stay to the decision, we would be obliged to block, and we would never as an ISP, in this context we wouldn’t block unless there was a blocking order. We wouldn’t take it upon ourselves to make the determination on whether content is legal or illegal. We would await the court order and ergo we would follow it.
Yet the website blocking proposal that Rogers supports would remove the need to wait for a court order.
The proposal is clearly inconsistent with the vast majority of countries around the world. Notwithstanding assurances that there are many systems that do not depend on court orders, the reality is that almost everyone with a free and open Internet only engages in the possibility of website blocking with a court order. The failure to include one – indeed the very point of the Bell coalition proposal seems to be to avoid the court process – would put Canada at odds with almost all our allies and likely be subject to an immediate legal challenge given our rules on openness, net neutrality, and due process.
The post The Case Against the Bell Coalition’s Website Blocking Plan, Part 4: Absence of Court Orders Would Put Canada At Odds With Almost Everyone appeared first on Michael Geist.
from RSSMix.com Mix ID 8247009 http://www.michaelgeist.ca/2018/02/case-bell-coalitions-website-blocking-plan-part-4-absence-court-orders-put-canada-odds-almost-everyone/ via http://www.rssmix.com/
0 notes
poemoartworld-blog · 7 years
Text
París
Yfir borgina sveif söngur,
angurvær morgunilmur
af nýbökuðu brauði og kökum.
Eftirvænting helgarinnar,
um loforð ástarinnar og leyndarmál mannlegs eðlis,
var skýr rétt eins og sólin og fuglarnir.
Í einum samhljómi hringdu kirkjuklukkurnar
og minntu á boðorðin
(og almennt siðferði)
sem var löngu gleymt í þessari borg.
Svitadaunn lagðist yfir ánna
sem lét sig ekkert varða
heldur streymdi hratt og örugglega,
vestur í haf.
Mannfýla og bökunarilmur þessarar borgar
flæðir nú, ásamt öðrum borgum,
í miðju Atlantshafi.
Piltur frá París og stúlka frá Portúgal
elskast í blíðum hafstraumi,
fá sér un petit déjeuner.
0 notes
manorlegal-blog · 7 years
Text
Stefnugerð á 2 mínútum
Tumblr media
Manor sér um að útbúa helstu skjöl sem lögmenn þurfa sem tengjast kröfum. Aðeins 2 mínútur tekur að útbúa einfalda stefnu. Sama gildir um fjölda skjala í Manor sem einfalda lögmönnum lífið.
Lögmenn sem sinna kröfum geta náð fram verulegri hagræðingu með því að nýta Manor Collect til skjalagerðar. Hjá þeim lögmönnum sem við höfum unnið með í gegnum árin var algengt að verulegur tími færi í að útbúa skjöl, reikna út vexti, stilla upp forsendum, færa inn málsaðila og svo mætti áfram telja.
Við bjuggum því til kerfi sem leysir þetta verkefni svo að lögmaðurinn geti einbeitt sér að lögfræðinni í málinu en ekki uppsetningu og útreikningum.
Í Manor Collect er fjöldi sérhæfðra innheimtuskjala sem hægt er að búa til á 1-2 mínútum. Að því loknu tekur svo við innsetning málavaxta og fleiri atriða sem oft taka nokkurn tíma - en þannig á það að vera. Tíminn á að fara í lögfræðina en ekki handavinnu.
Meðal skjala sem Manor Collect býr til:
Innheimtuviðvörun
Milliinnheimtubréf 1
Milliinnheimtubréf 2
Milliinnheimtubréf 3
Lögfræðibréf
Ítrekun
Áminning
Stefna
Greiðsluáskorun
Aðfararbeiðni
Kröfulýsing í þrotabú
Kröfulýsing í dánarbú
Nauðungarsölubeiðni
Nauðungarsala
Við erum afar ánægð með hvernig til tókst og heyrum það oft í viku hjá okkar notendum hversu frábært sé að nota Manor til þess að stilla upp kröfum og útbúa skjöl í því sambandi.
Nær allir lögmenn sem nýta Manor nýta einnig innheimtuhlutann til skjalagerðar og afgreiðslu krafna. Því til viðbótar nýta mörg innheimtufélög Manor á hverjum degi á öllum innheimtustigum. Má þar nefna Gjaldskil, Greiðslu, Aura o.f.
Meira um Manor Collect hér.
Viltu koma til okkar í kaffi og fá kynningu á Manor? Minnsta mál. Hringdu núna í 546-8000 eða sendu tölvupóst á [email protected] og við finnum lausan tíma.
0 notes
lapparicom · 8 years
Text
Routerleiga símfyrirtækja
Eins og flestir vita þá er ekki hægt að tengjast interneti án þess að hafa beini (e.router) heima hjá sér eða á vinnustað. Beinir sinnir margþættu hlutiverki en eitt af því er að hafa samband við þjónustuaðila til að tengjast þeim með tengiupplýsingum eins og notendanafni og leyniorði sem gerir notenda kleift að tengjast internetinu.
Það sem mig langar að fjalla um hér er sú breyting er varð árið…
View On WordPress
0 notes